Nýlendufjölskyldan

Hjónin í Nýlendu, Magnús Bjarni Hákonarson og Guðrún Hansína Steingrímsdóttir með þremur af sjö börnum sínum,Tómasínu Sólveigu, (Veigu), Steinunni Guðnýju (Steinu) og Einari Marinó (Nóa).
Miklar líkur eru á að myndin sé tekin í Krýsuvík.